Sony Xperia Z5 Compact - Skjástærð

background image

Skjástærð

Þú getur notað

Skjástærð stillinguna til að stækka eða minnka öll atriði á skjánum, ekki

aðeins texta.

Skjástærð stillt

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Aðgengi.

3

Pikkaðu á

Skjástærð og veldu síðan æskilega skjástærð með því að pikka á

kvarðann.