
Skjástærð
Þú getur notað
Skjástærð stillinguna til að stækka eða minnka öll atriði á skjánum, ekki
aðeins texta.
Skjástærð stillt
1
Á
Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Aðgengi.
3
Pikkaðu á
Skjástærð og veldu síðan æskilega skjástærð með því að pikka á
kvarðann.