
X-Reality™ for mobile
X-Reality™ for mobile frá Sony eykur gæði mynda og myndskeiða við skoðun eftir töku
og þú færð skýrari, skarpari og náttúrulegri myndir. Sjálfgefið er að kveikt sé á X-Reality™
for mobile en hægt er að slökkva á því til að spara rafhlöðuna.
Kveikt á X-Reality™ for mobile
1
Á
Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Skjár > Mynd bætt.
3
Pikkaðu á
X-Reality for mobile útvarpstakkann ef hann er ekki valinn nú þegar.