Sony Xperia Z5 Compact - Myndum breytt í myndbreytingarforritinu

background image

Myndum breytt í myndbreytingarforritinu

Þú getur breytt myndum og bætt áhrifum við myndir sem þú hefur tekið á myndavélina.

Þú getur til dæmis breytt lýsingunni. Upphaflega myndin geymist áfram í tækinu þegar þú

hefur vistað breyttu myndina.

Mynd breytt

Þegar þú ert að skoða mynd, pikkaðu á skjáinn til að birta tækjastikur, pikkaðu

síðan á .

Mynd skorin til

1

Þegar þú ert að skoða mynd skaltu pikka á skjáinn til að birta tækjastikur og svo á

.

2

Ef um það er beðið velurðu

Mynd-vinnsla.

3

Pikkaðu á >

Klippa.

4

Pikkaðu á

Skera til að velja valkost.

5

Til að breyta skurðarramma styðurðu á brún hans. Þegar hringarnir á brúnunum

hverfa skaltu draga inn eða út til að breyta stærð rammans.

6

Til að breyta stærð allra hliða skurðarrammans á sama tíma skaltu styðja á eitt

horn hans. Þegar hringarnir á brúnunum hverfa dregurðu hornin í samræmi við

það.

7

Til að færa skurðarrammann til á myndinni styðurðu á rammann og dregur hann

þangað sem þú vilt hafa hann.

8

Pikkaðu á

.

9

Til að vista afrit af breyttri mynd skaltu pikka á

VISTA.

Áhrifsbrellum bætt við mynd

1

Þegar þú ert að skoða mynd skaltu pikka á skjáinn til að birta tækjastikur og svo á

.

2

Ef um það er beðið velurðu

Mynd-vinnsla.

3

Pikkaðu á , eða og veldu síðan valkost.

4

Gerðu þær breytingar sem þú vilt á myndinni og pikkaðu svo á

VISTA.

Myndrammaáhrifum bætt við mynd

1

Þegar þú ert að skoða mynd skaltu pikka á skjáinn til að birta tækjastikur og svo á

.

2

Ef um það er beðið velurðu

Mynd-vinnsla.

3

Pikkaðu á og veldu síðan valkost.

4

Til að vista afrit af breyttri mynd skaltu pikka á

VISTA.

Ljósstilling myndar löguð

1

Þegar þú ert að skoða mynd skaltu pikka á skjáinn til að birta tækjastikur og svo á

.

2

Ef um það er beðið velurðu

Mynd-vinnsla.

3

Pikkaðu á , veldu valkost og breyttu að vild.

4

Til að vista afrit af breyttri mynd skaltu pikka á

VISTA.

116

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Mettunarstig lita í ljósmynd stillt

1

Þegar þú ert að skoða mynd skaltu pikka á skjáinn til að birta tækjastikur og svo á

.

2

Ef um það er beðið velurðu

Mynd-vinnsla.

3

Pikkaðu á og veldu síðan valkost.

4

Til að vista afrit af breyttri mynd skaltu pikka á

VISTA.