Sony Xperia Z5 Compact - Myndskeiðaefni flutt í tækið þitt

background image

Myndskeiðaefni flutt í tækið þitt

Áður en þú byrjar að nota myndskeiðaforritið er gott að flytja kvikmyndir, sjónvarpsþætti

og annað myndskeiðaefni í tækið úr öðrum tækjum, t.d. tölvu. Margar leiðir eru til að flytja

efnið:

Fyrir Windows

®

eingöngu: Tengdu tækið og tölvuna með USB-snúru og dragðu og

slepptu myndskeiðaskrám beint inn í skráasafnaforritið á tölvunni. Sjá

Umsjón með

skrám í tölvu

á bls. 43.

Ef þú hefur tölvu eða Apple

®

Mac

®

tölvu getur þú notað Xperia™ Companion til

skipuleggja efni og flytja myndskeiðskrár yfir í tækið þitt.