
Mörg símtöl
Ef þú hefur virkjað biðþjónustu símtala geturðu sinnt mörgum símtölum í einu. Þegar
eiginleikinn er virkur færðu tilkynningu með hljóðmerki þegar annað símtal berst.
Gagnatenging er ekki til staðar meðan á símtölum stendur. Forrit eins og tölvupóstur, internet
og netsamfélög virka ef þú tengist Wi-Fi-neti.
Til að gera biðþjónustu símtala virka eða óvirka
1
Á
Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Símtal > Viðbótarstillingar.
3
Til að gera biðþjónustu símtala virka eða óvirka pikkarðu á
Símtal í bið.
Öðru símtali svarað og yfirstandandi símtal sett í bið
1
Þegar þú heyrir endurtekinn tón meðan á símtali stendur skaltu draga til hægri.
2
Pikkaðu á
Setja símtal í bið.
Öðru símtali hafnað
•
Þegar þú heyrir endurtekinn tón meðan á símtali stendur skaltu draga yfir
skjáinn.
79
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

Hringt í annað símanúmer
1
Meðan á símtali stendur pikkarðu á . Símtalaskráin er birt.
2
Pikkaðu á til að sýna takkaborðið.
3
Sláðu inn símanúmer viðtakandans og pikkaðu á . Fyrsta símtalið er þá sett í bið.
Skipt á milli margra símtala
•
Pikkaðu á
Í bið til að skipta yfir í annað símtal og setja fyrra símtal í bið.