Sony Xperia Z5 Compact - Talhólf

background image

Talhólf

Ef áskriftin þín nær yfir talhólfsþjónustu, getur hringjandi skilið eftir talskilaboð handa þér

þegar þú getur ekki svarað símtölum. Númer talhólfsþjónustunnar er vanalega vistuð á

SIM-kortið. Ef ekki getur þú fengið númerið frá þjónustuveitunni og slegið það handvirkt

inn.

Talhólfsnúmerið slegið inn

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Símtal > Talhólf > Talhólfs stillingar >

Talhólfsnúmer.

3

Sláðu inn talhólfsnúmerið þitt.

4

Pikkaðu á

Í lagi.

Hringt í talhólfið

1

Opnaðu símaeiginleika.

2

Ýttu á og haltu

1

niðri þar til talhólfsnúmerið birtist.

Í fyrsta skipti sem þú hringir í talhólfsnúmerið biður talhólskerfi símafyrirtækisins þig vanalega

um að setja upp talhólfið þitt. Þú gætir til dæmis verið beðin(n) um að lesa inn kveðju og setja

upp lykilorð.

80

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.