Sony Xperia Z5 Compact - Skipulagning á tölvupósti

background image

Skipulagning á tölvupósti

Tölvupóstur flokkaður

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Tölvupóstur.

3

Ef þú notar nokkra tölvupóstsreikninga pikkarðu á og velur reikninginn sem þú

vilt flokka. Ef þú vilt flokka tölvupóst á öllum tölvupóstsreikningum í einu skaltu

pikka á og svo

Sameinað innhólf.

4

Pikkaðu á og pikkaðu svo á

Flokka.

5

Veldu flokkunarvalkost.

92

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Leitað að tölvupósti

1

Á Heimaskjár skaltu pikka á og finna og pikka á

Tölvupóstur.

2

Ef þú notar nokkra tölvupóstsreikninga pikkarðu á og velur reikninginn sem þú

vilt leita í. Ef þú vilt leita að pósti á öllum tölvupóstsreikningum í einu skaltu pikka á

og svo

Sameinað innhólf.

3

Pikkaðu á .

4

Sláðu leitartextann inn og pikkaðu á á lyklaborðinu.

5

Leitarniðurstöður birtast í lista sem raðað er eftir dagsetningum. Pikkaðu á

tölvupóstsskeyti sem þú vilt opna.

Allar möppur fyrir einn tölvupóstsreikning skoðaðar

1

Á Heimaskjár pikkarðu á , og finndu svo og pikkaðu á

Tölvupóstur.

2

Pikkaðu á og veldu svo þann reikning sem þú vilt athuga.

3

Undir reikningnum sem þú vilt athuga velur þú

Sýna allar möppur.

Tölvupóstskeytum eytt

1

Haltu fingri á skeytinu sem á að eyða þangað til tækið titrar.

2

Merktu við gátreitina fyrir skeytin sem þú vilt eyða.

3

Pikkaðu á

Einnig er hægt að strjúka skeytinu til hægri til að eyða því.

Til að færa tölvupóstskeyti yfir í aðra möppu

1

Í tölvupóstsinnhólfi flettirðu skilaboðinu sem þú vilt færa til vinstri.

2

Pikkaðu á

Flytja og veldu síðan möppu.