Sony Xperia Z5 Compact - Bakgrunnur og þemu

background image

Bakgrunnur og þemu

Hafðu heimaskjáinn eftir þínu höfði, með mismunandi veggfóðrum og þemum.

Veggfóðri heimaskjás breytt

1

Snertu og haltu inni tómu svæði á

Heimaskjár þangað til tækið titrar.

2

Pikkaðu á

Veggfóður og veldu valkost.

Þú getur einnig breytt veggfóðri lásskjásins eða valið sömu mynd fyrir heimaskjáinn og

lásskjáinn. Fylgdu skrefunum hér að ofan og pikkaðu svo á

Albúm. Pikkaðu á myndina sem

óskað er eftir og veldu valkost.

31

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Þema valið

1

Haltu inni auðu svæði á

Heimaskjár þar til tækið titrar.

2

Pikkaðu á

Þemu.

3

Veldu valkost:

Að nota þema sem er fyrir hendi velurðu þemað og pikkaðu svo á

NOTA

ÞEMA.

Til að sækja nýtt þema pikkarðu á

SÆKJA FLEIRI ÞEMU.

Þegar þú skiptir um þema breytist bakgrunnurinn í sumum forritum.