Sony Xperia Z5 Compact - Taktu upp skjáinn þinn

background image

Taktu upp skjáinn þinn

Þú getur notað upptökueiginleika skjásins til að ná myndskeiði af því sem er að gerast á

skjánum tækisins. Þessi eiginleiki er gagnlegur, t.d. þegar þú vilt búa til námskeið eða

taka upp myndskeið af þér þegar þú ert að spila leik á tækinu þínu. Upptaka myndskeiða

eru sjálfkrafa vistuð í albúmi.

Yfirlit skjáupptökuglugga

1

Fela/endurheimta skjáupptökugluggann

2

Taktu upp skjáinn þinn

3

Taktu upp skjáinn þinn þegar fremri myndavélin er virkjuð

4

Taktu upp skjáinn þinn með hljóði eða án

5

Opnaðu upptökustillingar skjásins

6

Lokaðu skjáupptökuglugganum

Til að taka upp skjáinn þinn

1

Haltu rofanum inni þar til skipanakvaðningargluggi birtist.

2

Pikkaðu á .

3

Eftir að skjáupptökuglugginn opnast pikkarðu á . Eiginleikinn taka upp skjá

ræsist og teljarahnappur birtist.

4

Til að stöðva upptöku pikkarðu á teljarahnappinn og svo á .

32

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Til að taka upp skjáinn þinn þegar fremri myndavélin er virkjuð

1

Þegar upptökkugluggi skjásins opnast pikkarðu á . Gluggi opnast með

myndglugga fyrir fremri myndavél.

2

Til að byrja upptöku skjásins og myndskeið tekið með fremri myndavél pikkarðu á

.

3

Pikkaðu á niðurteljarann til að stöðva upptöku og síðan á .

4

Til að loka myndglugganum fyrir fremri myndavél pikkarðu á .

Nýlegar skjáupptökur skoðaðar

1

Tvípikkaðu á stöðustikuna til að opna tilkynningaskjáinn.

2

Pikkaðurá skjáupptökuna.

Þú getur einnig skoðað skjáupptökur í albúmsforritinu.