
Taka skjámynd
Þú getur tekið kyrrmynd af hvaða skjá á tækinu þínu sem skjámynd. Skjámynd sem þú
tekur eru sjálfkrafa vistaðar í albúmi.
Skjáskot tekið
1
Haltu rofanum inni þar til skipanakvaðningargluggi birtist.
2
Pikkaðu á .
Þú getur einnig tekið skjáskot með því að ýta á og halda inni rofanum og hljóðtakkanum
samtímis.
Skjáskot skoðað
1
Tvípikkaðu á stöðustikuna til að opna tilkynningaskjáinn.
2
Pikkaðu á skjáskotið.
Þú getur einnig skoðað skjáskotin með því að opna albúmsforritið.